LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiFermingarkjóll
Ártal1940-1960

StaðurHóll
ByggðaheitiTungusveit
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiMargrét Ingvarsdóttir 1936-
NotandiMargrét Ingvarsdóttir 1936-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1686/1993-156
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð130 x 84 cm
EfniSatín
TækniSaumur

Lýsing

Fermingarkjóll úr hvítu satínefni. Brjóstmál er 84 cm, síddin 130 cm. Hann er tekinn saman í mittið. Berustykki að framan gengur upp á móti V-laga hálsmáli og er fellt undir það. Dálitlar "púff" ermar, rykktar ofan til og þrengjast framan við olnboga. Þær eru úr einingum og eru smelltar. Framstykki frá mitti er heilt en bakstykki er skeytt saman neðan til. Á öxlum eru smellur á hálsmáli, 12 hnappar eru framan á kjólnum frá mitti og upp berustykkið. Belti er saumað í (bönd) á hliðarsauminum, og er hnýtt í slaufu aftan á kjólnum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.