Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMálverk, + mótív

StaðurHofsstaðir
ByggðaheitiHofsstaðabyggð
Sveitarfélag 1950Viðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSkagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurður Pétur Björnsson 1917-2007
NotandiSigríður Lovísa Sigurðardóttir 1883-1971

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1146/1991-121
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniOlíulitur, Pappi, Viður
TækniTækni,Málun

Lýsing

Málverk, olía á pappa. Höf. ókunnur. Í gylltum tréramma. Aftan á rammanum hefur verið skrifað með blýanti: „Partý frá Holbæk ... “. Á myndinni er skógi vaxin strönd og haf. Seglskip á lygnum sjó. Maður stendur við árabát í fjörunni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.