Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRósaleppur

StaðurHofsstaðir
ByggðaheitiHofsstaðabyggð
Sveitarfélag 1950Viðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÖrlygur Hálfdánarson 1929-2020

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-4064/2005-12
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26,5 x 9,5 cm
EfniUllargarn
TækniTækni,Textíltækni,Prjón

Lýsing

Leppar - rósaleppar úr ullarbandi. Vel þæfðir og fóðraðir með ofnum ullardúk. Lengd 26,5 cm og breiddin er 9,5 cm. Aðalliturinn er mórauður, í munstrinu sem er í miðri ilinni er hvít áttblaðarós prjónuð inn með smámynstri hvítu á ljósmórauðan flöt, ferhyrning. Prjónaðir þétt með sléttu prjóni og slyngdir á brúnunum með slyngdri (spjaldofinni) reim eða enda. Fóðrið er dökkblátt þéttofið efni.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.