LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBorðbúnaður, Matarskál, Skál, Spilkoma
Ártal1900-1950

StaðurReynistaður
ByggðaheitiSæmundarhlíð
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Sigurðsson 1888-1972

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-534
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10 x 18,2 cm
EfniLeir
TækniKeramikgerð

Lýsing

Matarskál ("spilkoma") úr leir, 10 cm að hæð og þvermál við barminn um 18,2 cm og þvermál stéttarinnar um 10,1 cm. Skálin er hvít að lit með blárri rönd efst og bláum og grænum blómum á hliðinni.

Neðan á botninum er stimpill: Ljón með fána, sólhlíf og skjöld og undir stendur - S.C. RICHARD - / MADE IN ITALY og þar undir talan 29.

Skálin er örlítið sprungin og kvarnað úr barmi á einum stað. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.