LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBúrkista, Hirsla, húsmunur, Húsgagnasmíði, Kista, + hlutv., Matargeymsla
Ártal1800-1850

StaðurReynistaður
ByggðaheitiSæmundarhlíð
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-379
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð136 x 56,5 x 54 cm
EfniFura
TækniTækni,Trésmíði,Trénegling

Lýsing

Kista úr furu, trénegld, 136 x 53 cm við brúnir, örlitlu breiðari neðst. Hæðin er alls 49 cm. Lokið nær ögn út fyrir kistubrúnir, mælist 142 x 55,8 cm og er gert úr tveimur fjölum, lokið brotið á samskeytum fjalanna tveggja. Lamirnar eru flatar, en ferstrendar á miðjuparti. Skráarlaufið farið af, var úr járni og nærri kringlótt. Handraði er vinstra megin og nær til botns, en lokið vantar á hann nú. Lamir og skrá er bæði mjög ryðgað og lykil vantar. Kistan er ómáluð og allgamalleg, enda orðin léleg.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.