LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHirsla, húsmunur, Kistill, + hlutv., Skrautmálun
Ártal1850-1900

StaðurReynistaður
ByggðaheitiSæmundarhlíð
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-290
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð31 x 20,5 x 18 cm
EfniFura, Járn, Málning/Litur
TækniTækni,Trésmíði,Geirnegling

Lýsing

Kistill úr furu, 20,5 x 31 cm og 18 cm hár. Hann er geirnegldur og lamir, skrá og skráarlauf úr látúni. Kistillinn er rauðmálaður og brúnir bogmálaðir bekkir á röndum og rauðir tíglar í og gul strik utan með víðast hvar. Virðist ekki gamall. Lykilinn vantar. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.