LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKvensöðull, Reiðtygi, Reiðver, Söðull

StaðurReynistaður
ByggðaheitiSæmundarhlíð
Sveitarfélag 1950Staðarhreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Sigurðsson 1888-1972

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-541
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
TækniLeðuriðja

Lýsing

Kvensöðull, klakksöðull, með "ensku lagi". Hann er svipaður og aðrir slíkir söðlar voru. Klakkarnir rísa allhátt upp og aftari endi sveifarinnar nær út fyrir festinguna í setuna. Fjaðrir eru í setunni, sem klædd er grænleitu flaueli. Fótafjölin er úr furu, um 16 x 21 cm, skakkhyrnd og máluð rauðleit. Rauðir málningarblettir eru á setunni og víðar á söðlinum. Setan er rifin og rimpuð saman og leðrið bilað á fremri klakknum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.