LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBroddstafur
Ártal1850-1900

StaðurBakki
ByggðaheitiViðvíkursveit
Sveitarfélag 1950Viðvíkurhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiJakob Myllu Kobbi Björnsson
GefandiÁrni Sigurðsson 1927-
NotandiJón Björnsson 1874-1959

Nánari upplýsingar

NúmerBSk -5343/2019-22
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð186,5 x 3,5 cm
EfniJárn, Viður
TækniJárnsmíði

Lýsing

Broddstafur frá Bakka. Broddstafurinn er alls 186,5 cm langur og 3,5 cm breiður, járnhólkurinn er 13 cm langur og broddurinn sjálfur 7,5 cm langur. Skaftið er úr viði, ekki alveg ávalt, heldur eins og átthyrnt. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.