LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHefill
Ártal1940-1950

StaðurVindhæli
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSigurgeir Ingimarsson 1929-
NotandiIngimar Magnússon 1891-1978, Jón Sigurðsson 1870-1953

Nánari upplýsingar

Númer2019-68-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð61 x 28 x 49 cm
EfniJárn

Lýsing

Hefill. Þessi hefill gengur fyrir rafmani og er merktur "DVERGUR". Hefillinn er úr jáni og festur á rauðbrúna tré-undirstöðu. Jón Sigurðsson (1870-1953) frá Vindhæli á Akranesi hagleikssmiður. Hann smíðaði mörg hús í Borgarfirði og á Akranesi. Síðan eignaðist sonur hans Ingólfur Jónsson (1906-1977) og seldi hann Ingimari Magnússyni (1891-1978) smið. Hefillinn er nokkuð gamall en í góðu ásigkomulagi. Gefandi Sigurgeir Ingimarsson (1929-)

Þetta aðfang er í Byggðasafni Akraness. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 14.000. Þar af eru um 7.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 5.000 myndir. 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.