LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHestamennska, Hestaútbúnaður, Ístað, Járn
Ártal1850-1880

StaðurHafnir
ByggðaheitiSkagi
Sveitarfélag 1950Skagahreppur
Núv. sveitarfélagSkagabyggð
SýslaA-Húnavatnssýsla
LandÍsland

GefandiÁrni Sigurðsson 1927-
NotandiÁrni Sigurðsson

Nánari upplýsingar

NúmerBSk -5341/2019-20
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð12,6 x 13,8 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Tvö ístöð úr járni. H. 13,8 cm, Br. 12,6 cm. Einföld, heimasmíðuð. Ístöðin eru föst saman, þ.e. þeim hefur einhverntíman verið krækt saman og nást ekki í stundur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.