LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHandsápa
Ártal1950-1960

LandÍsland

Hlutinn gerðiSjöfn Efnaverksmiðja
GefandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-893
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 2,5 cm
EfniPappír, Sápa
TækniSápugerð

Lýsing

Handsápustykki í pappírs-/pappaumbúðum í ljósbláum grunnlit með hvítu letri og barnsandlit í eðlilegum litum. Áletrun: Framhlið: Barnasápa. Bakhlið: Sjafnarmerkið. Stutthlið: Barnasápa (ítalskt letur). Íþrykkt í sápustykki: Sjöfn barnasápa.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.