LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStimpill

LandÍsland

NotandiSamvinnufélagið Borg , Verslunarfélag Borgarfjarðar hf. , Verslunarfélagið Borg hf.

Nánari upplýsingar

Númer6945
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
EfniGúmmí, Járn, Viður

Lýsing

Stimplar af ýmsu tagi úr eigu Verslunarfélagsins Borgar h/f, Verslunarfélags Borgarfjarðar h/f og Samvinnufélagsins Borgar.

Fróðleikur um félögin:

http://www.skjaladagur.is/2011/303-01.html

 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.