Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNæla - Kringlótt, Næla - Kúpt, Skartgripur, Svuntuhnappur
Ártal1750-1778

StaðurMiklibær
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÞórsteinn Ragnarsson 1951-
NotandiSolveig -1778

Nánari upplýsingar

NúmerBSk -5325/2019-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð3 x 1,3 cm
EfniEir, Koparblanda, Pjátur
TækniTækni,Málmsmíði,Málmsteypa
FinnandiZóphónías Pjetursson, Sigurður Einarsson

Lýsing

Tvær kúpur, e.t.v. kúptar nælur eða svuntuhnappar, úr eir- eða koparblöndu (skartgripir). Kúpurnar eru nánast eins. Jaðrarnir eru rifflaðir/mynstraðir. Þrír grafnir hringir eru á hvorri nælu, og innan hvers hrings eru níu göt sem mynda tígul. Efst á toppi kúpunnar er gat. Önnur nælan er umtalsvert tærðari en hin. 

Pinni fylgir, 3 cm langur. Krókur er á öðrum endanum og hinn endinn er örlítið boginn.  


Heimildir

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.