LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiForm, skráð e. hlutv., Kertaform, til kertagerðar, Kertamót, Mót, skráð e. hlutv.
Ártal1850-1900

StaðurVíðines 1
ByggðaheitiHjaltadalur
Sveitarfélag 1950Hólahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁgúst Magnússon 1895-1979
NotandiÁgúst Magnússon 1895-1979

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-683
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð25 cm
EfniPjátur
TækniTækni,Málmsmíði

Lýsing

Kertaform úr pjátri, tvöfalt. Mótin eru um 25 cm löng, mjókka niður og er endinn keilulaga. Efst er á forminu ferhyrnd skúffa, þar sem tólginni var hellt í, og í hana er hankinn festur að ofan. Í formunum eru tólgarkerti. Formin eru orðin nokkuð ryðguð og léleg. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.