LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiBaukur, Umbúðir
Ártal1950-1970

StaðurMið-Grund
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1952/1996-72
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 17 x 17 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Baukur úr járni, kantaður 17 x 17 x 17 cm. Smjörlíkis baukur. Gulur og grámálaður á lit. Á loki og tveimur hliðum stendur: FLÓRA, á tveimur hliðum: 3 kíló smjörlíki.

Lokið er fast á bauknum. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.