Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLóðavog, Reisla, + hlutv., Vigt
Ártal1900-1920

StaðurHjaltastaðir
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJórunn Sigurðardóttir 1926-2015
NotandiJórunn Andrésdóttir 1851-1933, Þorsteinn Hannesson 1852-1910

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3373/1999-33
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð32 cm
EfniJárn
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsmíði

Lýsing

Reisla úr járni, með lóði sem er blýfyllt kopartunna. Tanginn er 32 cm langur. Á honum er 2 upphengilykkjur og krókur til að hengja vigtina á. Fínleg smíð. Kopartunnan (þ.e. lóðið) er 4 cm hátt og 2,7 cm í þvm. Það hangir á krók úr járnskífu. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.