LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHófjárn

StaðurKálfsstaðir
ByggðaheitiHjaltadalur
Sveitarfélag 1950Hólahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

NotandiÁrni Sveinsson 1892-1965

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-298
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð27,5 cm
EfniBeyki, Birki, Járn
TækniJárnsmíði

Lýsing

Hófjárn úr járni með sköftum úr birki og brenni. Það er 18 cm fyrir egg og um 27,5 cm milli skaftanna að utan. Á sköftunum eru járnhólkar. Járnið er mjög slitið og nú nokkuð ryðfallið. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.