Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHrosshárshalasnælda
Ártal1920-1950

StaðurMerkigil
ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

NotandiMonika Sigurlaug Helgadóttir 1901-1988

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1620/1993-90
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð53,5 x 11,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Halasnælda, til að spinna hrosshár á. Lengd halans er 53,5 cm, þv. snældusnúðar er 10,3 - 11,5 cm. Nagli hefur verið rekinn í halann sem gengur í gegnum snældusnúðinn og notaður fyrir krók (hnokka). Gróflega gerð. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.