Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKetill, skráð e. hlutv., Tekanna
Ártal1930-1990

StaðurGilsbakki
ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur* (ekki lengur núv. sveitarfél.)
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHjörleifur Kristinsson 1918-1992
NotandiÞóra Rósa Jóhannsdóttir 1903-1990

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1462/1992-162
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð11,5 cm
EfniLeir
TækniTækni,Leirbrennsla

Lýsing

Tekanna úr dökkbrúnum glerjuðum leir. Tvær ljósbrúnar rendur eru efst. Hæð alls með loki er um 11,5 cm, en án loks 9,5 cm. Úr búi Þóru R. Jóhannsdóttur (1903-1990). Gefandi Hjörleifur Kristinsson á Gilsbakka.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.