LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNálapúði, Útsaumur
Ártal1920-1990

StaðurGilsbakki
ByggðaheitiAusturdalur
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiHjörleifur Kristinsson 1918-1992
NotandiÞóra Rósa Jóhannsdóttir 1903-1990

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-1394/1992-94
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð10 x 9 cm
EfniGerviefni
TækniSaumur

Lýsing

Nálapúði, framhliðin er saumuð með krosssaumi öll meira og minna símynstruð  (flekkótt). Litir eru rauður, grænn, blár, brúnn ofl. Bak er fjólublátt, líklega úr siffoni. Borði er rykktur á jaðra og lykkja úr sama efni til að hengja púðann upp. Stærð 10 x 9 cm. Úr búi Þóru R. Jóhannsdóttur.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.