LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBúrkista, Hirsla, húsmunur, Húsgagnasmíði, Kista, + hlutv., Matargeymsla
Ártal1850-1900

StaðurHeiði
ByggðaheitiGönguskörð
Sveitarfélag 1950Skarðshreppur Skag.
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-247
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð107 x 48 x 61 cm
EfniFura, Járn, Málning/Litur
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Kista úr furu, 48 x 107 cm, og um 61 cm há á lok. Botninn nær örlítið fram fyrir framhlið, og lokið sem er kúpt, nær út fyrir kistukassann á alla vegu. Lamir og skrár úr járni, svo og lykill, höldur og skrárlauf, og allt ryðgað. Kistan er blámáluð og skrárlauf rautt (hvoru tveggja nýlega málað) en lokið brúnt að innan. Sennilega erlend. Stykki er brotið úr baki og af öðru fremra horninu.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.