Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiRokkur, Ullarvinnsla

StaðurGiljar
Annað staðarheitiGiljir
ByggðaheitiVesturdalur
Sveitarfélag 1950Lýtingsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiSigurjón Sveinsson 1908-2006
NotandiRósa Gunnlaugsdóttir 1831-1906

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-771
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniBirki, Eik, Járn, Leður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Rokkur, brúnn að lit. Einn af fyrstu rokkum innfluttur af Pöntunarfélagi Skagfirðinga um 1890. Skv. Braga Skúlasyni er rokkurinn sennilega samsettur úr tveimur eða fleiri rokkum úr birki og eik.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.