LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJólaskraut
Ártal1965-1975

StaðurBrautarholt
ByggðaheitiFljót
Sveitarfélag 1950Haganeshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEinar Örn Einarsson 1960-, Sveinn Einarsson 1956-

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3747/2002-47
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð20,5 cm
EfniPlast, Vír
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsmíði

Lýsing

Jólaskraut, mistilteinn, lengd 20,5 cm. Úr plasti og járnvír. Grænn að lit með fimm rauðum skrautberjum.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.