Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiVeggplatti

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSkagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKristján Eyþór Stefánsson 1901-1999
NotandiKristján Eyþór Stefánsson 1901-1999

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3831/2003-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð36 x 23 cm
EfniGifs
TækniTækni,Afsteypa

Lýsing

Veggplatti úr gifsi, andlitslíkan Schuberts, gulur á litinn, þungur. Hæð 36 cm og breiddin er 23 cm. Maðurinn er með liðað hár, gleraugu og klút um hálsinn. Vinstra megin í horninu stendur Schubert. Aftan á plattanum er skrifað með blýanti 47/50. Það er sem plattinn sé lakkaður gulbrúnn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.