Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBlómavasi
Ártal1950-1973

StaðurFreyjugata 3
ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla (5700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar Már Ingólfsson 1944-2001, Hallgrímur Þór Ingólfsson 1946-, Jón Hallur Ingólfsson 1957-2017, Þráinn Valur Ingólfsson 1941-2016
NotandiIngólfur Nikódemusson 1907-1991

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-3695/2001-121
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 26,7 cm
EfniGler
TækniTækni,Glergerð

Lýsing

Blómavasi úr gleri á renndum tréfæti úr furu. Vasinn er 26,7 cm hár. Þunnt gler víkkar jafnt upp úr um 3 cm í þvermál í um 8 cm í þvermál. Á glerinu er blaðið (sandblaðið) jurtamynstur.

Fóturinn er renndur af Ingólfi Nikódemussyni 23. ágúst 1973. Hann hefur sennilega hirt brotinn vasa og ákveðið að laga á hann fót úr tré. Fóturinn er ópússaður og ekkert áborinn þannig að verkinu var sennilega aldrei lokið. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.