LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSokkatré

StaðurSilfrastaðakirkja
Annað staðarheitiKirkjan
ByggðaheitiBlönduhlíð
Sveitarfélag 1950Akrahreppur
Núv. sveitarfélagAkrahreppur
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-361
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð88,5 x 14,9 x 1,5 cm
EfniFura
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Sokkatré úr furu. Lengd frá tábergi og fremst á fit 88,5 cm, breidd um kálfa 14,9 cm, þykkt um 1,5 cm. Með fótarlagi, en fótleggurinn beinn að framan. Fóturinn er úr sérstöku tré, en samskeytin eru margbrotin og spengd með járnþynnum. Fremsti hluti fótleggjarins úr sérstökum lista sem nú er frá að ofan, og fóturinn er klofinn.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.