LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiVaskafat

StaðurSnorrastaðir
Sveitarfélag 1950Kolbeinsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð, Borgarbyggð
SýslaBorgarfjarðarsýsla, Snæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

GefandiElísabet Jóna Sveinbjörnsdóttir 1946-, Haukur Sveinbjörnsson -2020, Helga St. Sveinbjörnsdóttir 1943-, Jóhannes B Sveinbjörnsson 1935-2002, Kristján Benjamínsson 1923-2013

Nánari upplýsingar

NúmerBSH-2637
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniMálmur, Smelt

Lýsing

Tvö emaleruð vaskaföt, mjög skellótt og ryðguð en viðgerð með tini. Bæði eru með grænni rönd á barmi og annað með gati við barm til að hægt sé að hengja það upp. Annað fatið er 30,5 cm að ummáli og hitt 29,5. Sumarið 2001 afhentu fimm systkini frá Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi muni sem varðveist höfðu á Snorrastaðaheimilinu.


Heimildir

Safnaukabók BSH byrjuð 1991.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.