Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiKertaberi, Kertahald, Kertahaldari, Kertastingur, Kertastjaki, Lýsing, t.d. innanhúss, Reiðakúla, Reiðaskjöldur
Ártal1802

Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandKanada

Nánari upplýsingar

NúmerBSk-900
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniLátún
TækniTækni,Málmsmíði

Lýsing

Kertastjaki úr látúni, upphaflega reiðaskjöldur/reiðakúla á söðli. Hluti af látúni reiðans hefur verið notað í stjakann sjálfann en skjöldurinn notaður sem fótur. Járnhald er á stjakanum, til að stinga í torfvegg á heimili eigenda.

Eftirfarandi vers er á skildinum/fylgir: 

Hljóti greiða víf um veg

virðing blíða sjái.

Njóti reiða lukkuleg

land svo ríða fái. (1802 ártalið).


Heimildir

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2199602

Þetta aðfang er í Byggðasafni Skagfirðinga. Í árslok 2014 voru 5140 munir skráðir í aðfangabækur safnsins og í Sarp. Munir eru skráðir í Sarp um leið og þeir eru skráðir sem safngripir í aðfangabækur safnsins. Unnið er við skráningu ljósmynda í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.