LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiInnsigli
FinnandiOddur Broddi Þorsteinsson 1984-

StaðurÁrbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla

Nánari upplýsingar

Númer2019-36-102
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
Stærð2,1 x 2,9 x 0,6 cm
Vigt10,2 g
EfniBlý
TækniMálmsmíði

Lýsing

Innsigli af innfluttum textíl eða klæðnaði. Er á stærð við fimmkrónu pening. Við fyrstu sýn er innsiglið brúnleitt með hvítum blettum en hefur það ekki litið svo út upprunalega. Fundarnúmerið er 8215. Að framan sést glitta í einhverja mynd, en að aftan er innsiglið öllu groddalegra að gerð. Verið klemmt saman. Við neðri enda innsiglisins gengur bakhlutinn um 0,3 cm lengri en framhliðin. Efst á innsiglinu er festing, lykkja, og er hún ögn bogin fram yfir framhliðina. Er festingin um 0,7 cm að lengd og 0,6 af breidd og hæð. Innsiglið fannst við suðaustur enda svæðis A í Árbæ. Var það umlukið eldfjalla ösku úr Kötlu 1500 við fundinn. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana