LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMynd, Myndarammi

StaðurMiðleiti 5
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÞórný Heiður Eiríksdóttir 1949-

Nánari upplýsingar

Númer2019-203
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð38 cm
EfniGler, Járn
TækniHeimasmíðað

Lýsing

Myndarammi gerður úr hlóðarhringur sem búið er að setja gler í. Undir glerinu eru fjórar ljósmyndir.  Á efri myndunum eru hjónin Stefán Andrésson og Guðrún Hálfdánadóttir. Þar fyrir neðan eru tvær mynd af börnum þeirra, annars vegar Unu og Árnýju Stefaníu og hins vegar af Eiríki. Stefán og Guðrún bjuggu á Laugarvöllum í Laugarvalladal sem er í landi Brúar á Jökuldal, í 540 m hæð yfir sjó. Þau voru fyrstu og einu ábúendurnir á Laugarvöllum en þau bjuggu þar frá 1900 til 1906 eða þangað til að Stefán lést voveiflega. Guðrún var þá ófrísk af Árnýju Stefaníu. Hún flutti í kjölfarið frá Laugavöllum með börn sín. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.