Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiDýrabein, Matarleifar
Ártal1894-1934
FinnandiHermann Jakob Hjartarson 1978-

StaðurGamla Sel/Skarðssel
Annað staðarheitiSkarðssel
ByggðaheitiLand
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla

Nánari upplýsingar

Númer7/2016-19-38
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
EfniDýrabein, Fiskbein, Fuglsbein, Geitarbein, Kindarbein, Stórgripsbein, Tönn
TækniMatargerð, SlátrunMatargerð, Slátrun

Lýsing

Nokkur dýrabein undir sama númerinu. Meðal annars; hryggjarliðir, fiskibein, leggjarbein, kindakjálki með tönnum í og að minnsta kosti eitt brennt bein.


Heimildir

Bjarni F. Einarsson (2017): Skarðssel á Landi - Fornleifarannsóknir 2016. Fornleifafræðistofan. Reykjavík.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana