LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFata

LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

Númer2019-201
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð21,5 x 22 cm
EfniJárn
TækniHúðun

Lýsing

Fata/skjóla. Lítil og hvít emileruð með blárri rönd á lögg en nokkuð mikið er brotið uppúr henni. Lok er á fötunni svolítið kúpt og hefur verið hnúður efst sem nú vantar. Haldið er úr járnvír og með renndu handfangi. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.