LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFerðataska
Ártal1945-1970

ByggðaheitiSauðárkrókur
Sveitarfélag 1950Sauðárkrókur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiAníta Elefsen 1987-
NotandiSigurbjörg Sigurðardóttir 1921-2013

Nánari upplýsingar

Númer2019-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð74,3 x 42,7 x 18,3 cm
EfniMálmur, Pappi, Plast

Lýsing

Ferðataska, græn að lit. Með svörtu plasti á hornunum og svörtu plasthandfangi. Á henni eru tvær læsingar.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Síldarminjasafns Íslands. Safnkosturinn nær til alls sem tengist sögu síldarútvegs og síldariðnaðar Íslendinga, ásamt gripum og munum sem snerta líf hins dæmigerða íbúa í síldarbænum Siglufirði. Safnkosturinn er gríðarlega stór og má ætla að rúmlega helmingur hans sé skráður í aðfangabækur og spjaldaskrár en stór hluti er enn óskráður.


Síldarminjasafnið hefur haft aðild að Sarpi frá árinu 2012 og vinnur markvisst að skráningu safneignar


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.