LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiMerki, Vasaúr

LandÍsland

GefandiÞórhallur Eyjólfsson 1941-
NotandiIngibjörg Einarsdóttir 1912-1988

Nánari upplýsingar

Númer2019-200
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð2,5 x 2,5 cm
EfniKoparblanda, Silfurblanda

Lýsing

Vasaúr fyrir heilbrigðisstarfsfólk og ljósmæðramerki. Úrið er lítið og nett og á því er 33 cm löng silfurkeðja. Merkið er úr silfri á það eru grafnir stafirnir LMSI, sem standa fyrir Ljósmæðraskóli Íslands.

 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.