LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiRúmteppi

StaðurLitli-Bakki
ByggðaheitiHróarstunga
Sveitarfélag 1950Hróarstunguhreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiBjörg Sigbjörnsdóttir
GefandiSvandís Skúladóttir 1938-
NotandiSvandís Skúladóttir 1938-

Nánari upplýsingar

Númer2019-199
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð210 x 130 cm
EfniUllarband
TækniSalúnsvefnaður

Lýsing

Rúmteppi. Ofið með salún aðferð úr grænu, svörtu og blágrænu ullarbandi. Teppið er unnið af Björgu Sigbjörnsdóttur á Litla-Bakka í Hróarstungu, bæði spuni og vefnaður. Á teppinu eru tvær rifur fyrir miðju.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.