Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkólahandavinna, Textíll
TitillBleik kisa
Ártal1989-1990

StaðurMýrarhúsaskóli
Sveitarfélag 1950Reykjavík, Seltjarnarneshreppur
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg, Seltjarnarneskaupstaður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiÞorsteina Svanlaug Adolfsdóttir
GefandiSigrún Laufey Baldvinsdóttir 1947-

Nánari upplýsingar

Númer2017-16-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Skólahandavinna - textíll
Stærð29 x 40 cm
EfniFiltefni, Perlugarn
TækniTækni,Textíltækni,Saumur,Handsaumur

Lýsing

Verkefni úr filti. Bleik kisa. 2.bekkur 1989-1990 (8. ára, jafngildir 3.bekk 2016). Handsaumur, þræðispor. Filtskraut límt á. Nælonkemba innan í.

Markmið filtverkefnisins var að nemendur þjálfuðust í að nýta efnið vel, sníða, klippa, sauma þræðispor og skreyta. Nemendur gátu valið tilbúið snið eða að vinna eftir eigin teikningu.

Verkefnið var unnið í textílmennt undir leiðsögn textílkennara. Nemendavinna úr Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla.

Söfnun, greining og skráning. Sigrún Guðmundsdóttir fyrrverandi lektor í textílmennt við Menntavísindasvið HÍ og Sigrún Laufey Baldvinsdóttir fyrrverandi textílkennari við Grunnskóla Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla. 

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.