LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrýnisbrot
FinnandiÁslaug Þorleifsdóttir 1943-, Ásólfur Pálsson 1915-1996, Benedikt Gunnar Sigurðsson, Björn Sverrisson 1944-, Sólveig Indriðadóttir 1946-2014, Steinþór Gestsson 1913-2005

StaðurÁslákstunga hin innri, Fossárdalur austan ár, Gjáskógar, Hrossatungur, Lambhöfði, Leppar, Sandafell, Sandártunga, Sölmundarholt
ByggðaheitiFossárdalur, Þjórsárdalur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla

Nánari upplýsingar

Númer2005-20-31
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð5,08 x 1,46 x 0,97 cm
EfniFlöguberg

Lýsing

Þrjú brýnisbrot úr mismunandi bergtegundum. Það stærsta er með tveim slettum hliðum en aðrar hliðar eru brotnar, stærð þess er 5,08x1,46x0,97 sm. Eitt langt brot er allt innanúr steininum og mjög viðkvæmt og þunnt, stærð þess er 5,79x0,55x0,38 sm. Dekksta og minnsta brotið er slétt á öllum hliðum en brotið í báða enda. Stærð þess er 3,74x1,25x0,69.

Þessi gripur er frá Lambhöfða (undir höfðanum) og kom ásamt öðrum lausafundsmunum á safnið í nóvember 2005. Gripirnir fengu sama rannsóknarnúmer þó þeir væru frá mismunandi bæjarrústum í Þjórsárdal.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana