LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Ívar Brynjólfsson 1960-
MyndefniLjósmynd, Ljósmyndasýning, Sýning, Sýningarsalur
Ártal2014

StaðurÞjóðminjasafn Íslands
Annað staðarheitiSuðurgata 41
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVi_Sýn/2014-1-30
AðalskráMynd
UndirskráViðburðir_Sýningar, Ljósmyndasýningar í Myndasal Þjms
GerðStafræn frummynd - JPEG 300 pic, Stafræn frummynd - TIFF 300 pic

Lýsing

Betur sjá augu. Ljósmyndun íslenskra kvenna 1872 - 2013.
Myndasalur
og Veggur Þjóðminjasafns Íslands. Sýningin stóð 25. janúar - 1. júní 2014.

Fyrsta konan sem lærði ljósmyndun og starfaði hér var Nicoline Weywadt sem hóf störf sem ljósmyndari á stofu sinni á Austfjörðum árið 1872. Sýningin nær því yfir 140 ára tímabil og eru viðfangsefni ljósmyndaranna eftir því  fjölbreytt.


Sýningartexti

Sýningin er afrakstur tveggja ára rannsóknarvinnu Katrínar Elvarsdóttur, ljósmyndara og sýningarhöfundar. Ljósmyndirnar valdi sýningarhöfundur út frá fagurfræðilegum forsendum. Lögð var áhersla á myndir þar sem persónuleg sýn og sköpun ljósmyndaranna nýtur sín og sem endurspegla um leið iðjusemi þeirra og áhuga á starfi sínu.Ljósmyndunum var skipt í þrjá flokka eftir viðfangsefni: landslag/náttúra, fjölskylda/heimilislíf og portrett/mannlíf.

Sýningin er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Ljósmyndasafns Reykjavíkur er samtímis á báðum stöðum. Í Myndasal Þjóðminjasafns eru myndir sem flokka má sem fjölskylda/heimilislíf og portrett/mannlíf. Í sýningarsal Ljósmyndasafns Reykjavíkur eru myndir úr flokknum landslag/náttúra.


Heimildir

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana