Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Ívar Brynjólfsson 1960-
MyndefniLjósmynd, Ljósmyndasýning, Sýning, Sýningarsalur
Ártal2006

StaðurÞjóðminjasafn Íslands
Annað staðarheitiSuðurgata 41
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerVi_Sýn/2006-13-1
AðalskráMynd
UndirskráViðburðir_Sýningar, Ljósmyndasýningar í Myndasal Þjms
GerðStafræn frummynd - TIFF 300 pic

Lýsing

AÐFLUTT LANDSLAG
Ljósmyndir Péturs Thomsen

Pétur Thomsen er ungur íslenskur ljósmyndari sem nýlokið hefur námi í ljósmyndun í Frakklandi. Hann hefur vakið athygli erlendis fyrir ljósmyndir sínar og var einn af 50 ungum ljósmyndurum sem valinn var til þátttöku í alþjóðlegri ljósmyndasýningu ungra ljósmyndara ReGeneration. Photographers of tomorrow. 2005-2025. Sýningin var fyrst í Lausanne í Sviss og hefur í kjölfarið sýnt myndir sínar á ýmsum stöðum Bók með myndum þessara 50 ungu ljósmyndara var gefin út á þessu ári. Myndirnar sem sýndar verða eru litmyndir teknar á virkjanasvæði Kárahnjúka.

Sýningin stendur yfir í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands 4. desember 2005 - 20. febrúar 2006.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana