Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiListmálarataska

StaðurLindargata 7a
ByggðaheitiSkuggahverfi
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKolbrún Kjarval 1945-
NotandiJóhannes Kjarval 1885-1972

Nánari upplýsingar

Númer2019-192
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð130 x 12 x 85 cm
EfniSegldúkur
TækniTækni,Töskugerð

Lýsing

Poki eða taska fyrir málverk eða málningartrönur. Heimasaumaður úr grænum segldúk. Allir saumar eru bryddaðir með grænum skáböndum og eins eru þau notuð til að binda saman lokið og pokann. Gat er framan á pokanum og hlífðarvasi yfir því og eru málin á því  25 x 10 cm.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.