Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTóbakskassi

StaðurUppsalir
ByggðaheitiEiðaþinghá
Sveitarfélag 1950Eiðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurlaug Jóna Jónasdóttir 1955-
NotandiMagnús Jóhannsson 1887-1982

Nánari upplýsingar

Númer2019-191
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 10 x 5 cm
EfniJárn

Lýsing

Kassi undan skro-tóbaki. Úr járni og frekar illa farinn. Kassinn hefur verið fylltur í upphafi. Á lokinu er áletrunin: "Pioner Brand", á framhlið "Richmond Cavendish Co Limited Liverpool" og á báðum endum "Golden Flake Cavendish". Kom frá afa gefanda. 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.