LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Magnús Ólafsson 1862-1937
MyndefniFjall, Fólk, Kirkjustaður, Kýr, Matjurtagarður, Prestssetur, Sveitabær, Torfbær
Ártal1895-1906

StaðurHolt
ByggðaheitiUndir Eyjafjöllum
Sveitarfélag 1950V-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerLpr/2003-1118
AðalskráMynd
UndirskráLjós- og prentmyndasafn
Stærð9,1 x 17,5 cm
GerðSvart/hvít pósitíf - Stereóskóp, Svart/hvít pósitíf
GefandiKristján A Flygenring 1927-2011

Lýsing

Í forgrunni eru nokkrar kýr í gerði sem virðist vera matjurtagarður og er hlaðinn veggur heimreiðar meðfram garðinum. Í baksýn er nylegt timburhús með Mansard-þaki og við hlið þess burstir torfbæjar. Fólk á ferli framan við húsin.
Á spássíuna til beggja hliða er stimplað: Ljósmyndastofa M. Ólafssonar, Reykjavík.
A bakhlið er skrifað með blekpenna: Prestsetrið Holt undir Eyjafjöllum. 22. Lindgreen Sauðárkrók


Heimildir

Aðfangabók Ljósmyndasafns Íslands 2003.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana