LeitaVinsamlega sýnið biðlund
ListamaðurMagnús Helgason 1977-
VerkheitiSvífandi flaska, titill óákveðinn
Ártal2018

GreinSkúlptúr - Blönduð tækni
Stærð95 x 30 x 20 cm
EfnisinntakAbstrakt, Litur, Segull, Uppstilling

Nánari upplýsingar

NúmerLÍ-9230
AðalskráMyndlist/Hönnun
UndirskráAðalskrá, Listaverkasjóður Amalie Engilberts

EfniGler, Segulstál, Stál, Svampur, Textíll
HöfundarétturMagnús Helgason 1977-, Myndstef

Sýningartexti

Magnús Helgason hefur um árabil endurunnið það efni sem hann finnur eða honum áskotnast, í verk sín. Tilviljanakennd röðun og samsetningar skapa fagurfræðilega heild í verkum hans. Ríkur snertiflötur er við listasöguna í þessum verkum, hvort sem það er geometrísk röðun forma eða notkun endurunnins efniviðar. Húmorinn er ekki víðsfjarri og heiti verkanna gefa gjarnan sterkar vísbendingar. Ekki er allt sem sýnist og spurningin um tilgang listarinnar er Magnúsi hugleikin. Magnús hefur sagt að tilgangsleysi ráði för við gerð verka sinna. Það að verða snortinn eða fá áhuga á því að skoða og velta fyrir sér því sjónræna samspili sem verkin veita, er lykillinn að skilningi áhorfandans.

Magnús Helgason has for some years been reworking in his works material that he finds or acquires. Random arrangements and juxtapositions create an aesthetic whole in his work. The works display a powerful interface with art history, whether in the geometrical arrangement of forms or the use of reworked materials. Humour is never far away, and the titles of the works often provide clear clues. Everything is not what it seems, and the question of the purpose of art is close of Magnús‘ heart. He has said that futility is the guiding principle of his works. Being touched, or feeling an interest in examining and exploring the visual interplay of the works, is the key to understanding for the observer.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Listasafni Íslands. Safnið varðveitir rúmlega 13 þús. listaverk eftir rúmlega 800 listamenn og er tæplega helmingur þeirra Íslendingar. Meirihluti verkanna er eftir innlenda listamenn eða um 12 þús. verk. Flest verkanna eru gjafir til safnsins en tæplega fjórðungur safneignarinnar er keyptur.

 

Öll verk í safneigninni eru skráð í stafrænan gagnagrunn sem er aðgengilegur í safninu. Unnið er að skráningu þeirra í Sarp og birtingu upplýsinga á vefnum Sarpur.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.