LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKrokket

StaðurKvíaklettur
ByggðaheitiHallormsstaður
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

GefandiSigrún Blöndal 1965-
NotandiSigurður B. Blöndal 1924-2014

Nánari upplýsingar

Númer2019-158
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Tvö krokket sett, samtals 24 hlutir. Annað settið virðist vera eldra. Í því eru fimm kylfur með tunnulaga hausum en í hinu eru kylfurnar fjórar og er hausarnir mjórri í miðju en breikka til endanna. Þrír pinnar fylgja eldra settinu, tveir jafn langir og einn lengri. Með yngra settinu eru tveir pinnar. Fjórar kúlur fylgja eldra settinu og sex því yngra. Kom til safnsins úr búi Sigurðar Blöndal skógræktarstjóra og Guðrúnar Sigurðardóttur á Hallormsstað.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.