LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Ljósmyndari/Höf.Ólafur Magnússon 1889-1954
MyndefniHerskip, Íbúðarhús, Skemmtiferðaskip, Skip, Skúta, Togari, Yfirlitsmynd
Ártal1925-1940

StaðurRánargata, Vesturgata, Ægisgata
ByggðaheitiVesturbær
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerHL-Póstk-7
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá, Þjóðlífsmyndasafn
Stærð9 x 14 cm
GerðPóstkort - Svart/hvít ljósmynd
GefandiElín Frigg Helgadóttir 1934-

Lýsing

Horft til Reykjavíkurhafnar yfir hús við Ránargötu, Vesturgötu og Ægisgötu. Skip og bátar á Innri-höfninni, skemmtiferðaskip og herskip á Ytri-höfninni.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.