Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBorð, Stofuborð

StaðurPrestshús
ByggðaheitiGarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSuðurnesjabær, Sveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

NotandiKristín Hreiðarsdóttir 1888-1989, Oddur Jónsson 1886-1977

Nánari upplýsingar

Númer1291
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð60 x 60 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Skrautmálað stofuborð með hillu. Þessi hlutur kom frá Presthúsum í Garði, þar bjuggu hjónin Kristín Hreiðarsdóttir (1888 - 1989) og Oddur Jónsson útvegsbóndi (1886 - 1977).

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.