Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFerðalag, Minnismerki
Nafn/Nöfn á myndÁsthildur Jóhanna Guðmundsdóttir Thorsteinsson 1857-1938, Pétur Jens Thorsteinsson 1854-1929
Ártal1970-1980

ByggðaheitiBíldudalur
Sveitarfélag 1950Suðurfjarðahreppur
Núv. sveitarfélagVesturbyggð
SýslaV-Barðastrandarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2018-7-171
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
GerðLitskyggna - Litskyggna 35 mm
GefandiHuldís Ásgeirsdóttir 1954-

Lýsing

Minnisvarði um Pétur Jens (1845-1929) og Ásthildi Thorsteinsson (1857-1938) á Bíldudal. Minnisvarðinn var gerður af Ríkharði Jónssyni og afhjúpaður 11. ágúst 1951. Ásthildur var dóttir sr. Guðmundar Einarssonar og Katrínar Ólafsdóttur á Kvennabrekku í Miðdölum og síðar Breiðabólstað á Skógarströnd.

Skyggnur úr fórum Borghildar Hjartardóttur (1915-2003) og Ásgeirs Helga Guðmundssonar (1907-1989) á Hótel Bjargi í Búðardal, Dalasýslu.


Heimildir

JJB 26.1.2019

Þetta aðfang er í Byggðasafni Dalamanna. Safnið varðveitir muni og ljósmyndir úr Dölum og tengda Dalamönnum. Meginhluti ljósmyndasafnsins er skráður í Sarp og stærri hluti muna, en stefnan er að birta alla muni og ljósmyndir sem ekki eru höfundaréttarvarin.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.