LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStrekkjari
Ártal1975

LandÍsland

GefandiRagnar Heiðar Sigtryggsson 1925-2009

Nánari upplýsingar

Númer2007-1867
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð40 x 12 x 12 cm
EfniMálmur, Tau

Lýsing

Strekkjarinn er úr málmi með gaddahaus en handfangið er klætt mosagrænu taui. Þetta er handverkfæri bólstrara.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.