LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFlaska
Ártal1996

LandÍsland

GefandiSjöfn Efnaverksmiðja
NotandiSjöfn Efnaverksmiðja

Nánari upplýsingar

Númer2003-983
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð3,5 x 7,5 x 19 cm
EfniPlast

Lýsing

„Bleik“ (eða brún) plastflaska með brúnum tappa sem hefur opnanlegan stút, einnig samlitur plasthanki til að hengja á krana í steypibaði. Áletrun: Kopral shampó - Fyrir venjulegt hár. Milt til daglegra nota - 250 ml. - Sjöfn, Akureyri. Á miðri flösku er miði í gylltu og brúnu með stílfærðu munstri.

Þetta aðfang er í Iðnaðarsafninu á Akureyri.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.