LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDúkka

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1018-3-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniPostulín, Textíll
TækniLeikfangagerð

Lýsing

Tuskudúkka með postulínshaus í skartklæðum. Meðfylgjandi eru lak, koddi, sæng og teppi. Gefandi er óþekktur en aldur dúkkunnar gæti verið frá 1910- 1930.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Reykjum.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.